Nýjar fréttir

Upplýsingar um opin hús í framhaldsskólum

Hér eru upplýsingar um opin hús í framhaldsskólum vorið 2023

Nánar

Matseðill vikunnar

13 Mán
  • Steiktur fiskur "kfc"

14 Þri
  • Kjötbollur og kartöflumús

15 Mið
  • Salatbar

16 Fim
  • Soðinn lax

17 Fös
  • Hamborgari

118180126_585317165463310_4486735913919567812_n

Velkomin á heimasíðu

Víkurskóla

Víkurskóli hóf starfsemi sína 1. ágúst 2020 og er nýr grunnskóli í norðanverðum Grafarvogi.
Víkurskóli er fyrir nemendur í 8. -10. bekk sem hafa sótt skóla í Borga- ,Engja- og Kelduskóla. Víkurskóli er með sérstaka áherslu á nýsköpun.
Nemendafjöldi skólaárið 2022-2023 er áætlaður um 230.
Félagasmiðstöðin Vígyn er starfrækt í Víkurskóla.
Skólaárið 2022-2023 verður unnið áfram að stefnumótun skólans með starfsfólki, nemendum og foreldrum.

Kynning á skólastarfi

Kynningarmyndband um Víkurskóla á íslensku, ensku og pólsku

Skóladagatal

Enginn viðburður er á dagskrá.