Nýjar fréttir

Skólasetning 22. ágúst

Undirbúningur fyrir næsta skólaár er hafinn af fullum krafti og við hlökkum til að fá nemendur í skólann. Skólasetning Víkurskóla verður mánudaginn 22. ágúst 2022: Kl. 9…

Nánar

Matseðill vikunnar

19 Mán
 • Soðinn fiskur

20 Þri
 • Lasagna

21 Mið
 • Rjómalöguð kjúklingasúpa

22 Fim
 • Pylsupasta

23 Fös
 • Indverskur lambapottréttur

118180126_585317165463310_4486735913919567812_n

Velkomin á heimasíðu

Víkurskóla

Víkurskóli hóf starfsemi sína 1. ágúst 2020 og er nýr grunnskóli í norðanverðum Grafarvogi.
Víkurskóli er fyrir nemendur í 8. -10. bekk sem hafa sótt skóla í Borga- ,Engja- og Kelduskóla. Víkurskóli er með sérstaka áherslu á nýsköpun.
Nemendafjöldi skólaárið 2022-2023 er áætlaður um 230.
Félagasmiðstöðin Vígyn er starfrækt í Víkurskóla.
Skólaárið 2022-2023 verður unnið áfram að stefnumótun skólans með starfsfólki, nemendum og foreldrum.

Kynning á skólastarfi

Í vinnslu

Video embed code not specified.

Skóladagatal

26 sep 2022
 • Evrópski tungumáladagurinn

  Evrópski tungumáladagurinn
05 okt 2022
 • Alþjóðlegur dagur kennara

  Alþjóðlegur dagur kennara
07 okt 2022
 • Starfsdagur

  Starfsdagur