Nýjar fréttir
Víkurskóli tók þátt í Skólahreysti í gær og fylgdust um 160 nemendur og starfsfólk með okkar fólki og hvatt það áfram. Stemmningin var í einu orði sagt…
NánarMatseðill vikunnar
- 29 Mán
-
-
Annar í hvítasunnu
-
- 30 Þri
-
-
Núðlur með kjúklingi
-
- 31 Mið
-
-
Rjómalöguð kjúklingasúpa
-
- 01 Fim
-
-
Pylsur
-

Velkomin á heimasíðu
Víkurskóla
Víkurskóli hóf starfsemi sína 1. ágúst 2020 og er nýr grunnskóli í norðanverðum Grafarvogi.
Víkurskóli er fyrir nemendur í 8. -10. bekk sem hafa sótt skóla í Borga- ,Engja- og Kelduskóla. Víkurskóli er með sérstaka áherslu á nýsköpun.
Nemendafjöldi skólaárið 2022-2023 er áætlaður um 230.
Félagasmiðstöðin Vígyn er starfrækt í Víkurskóla.
Skólaárið 2022-2023 verður unnið áfram að stefnumótun skólans með starfsfólki, nemendum og foreldrum.
Skóladagatal
Enginn viðburður er á dagskrá.