Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum Covid-19

Rannsóknir og greining standa fyrir rafrænum upplýsingafundi í samstarfi við sveitarfélögin, miðvikudaginn 9. desember kl. 14-15

Fundurinn fjallar um foreldrahlutverkið, líðan ungmenna og aðgerðir á tímum heimsfaraldurs.

Fundurinn fer fram í formi fyrirlestra og hafa þátttakendur kost á að senda inn skriflegar fyrirspurnir gegnum vefspjall meðan á fundinum stendur. Með okkur verða Salvör Nordal umboðsmaður barna og Pálmar Ragnarsson sem stýrir fundinum.

Þátttaka er ókeypis og opin öllum. Skráningu á viðburðinn og frekari upplýsingar má finna á eftirfarandi hlekk

https://rannsoknir.is/foreldrahlutverkid/

DAGSKRÁ
Opnun: Jón Sigfússon
Fundarstjóri: Pálmar Ragnarsson
Kynning niðurstaðna: Margrét Lilja Guðmundsdóttir
Umræða og svör: SalvörNordal umboðsmaður barna,Ingibjörg Eva Þórisdóttir,
Álfgeir Logi Kristjánsson,Margrét Lilja Guðmundsdóttir

Við bjóðum alla foreldra velkomna til fundarins.