Víkurskóli er hnetulaus skóli

Í Víkurskóla eru nemendur með bráðaofnæmi fyrir hnetum. Mikilvægt er að við tökum öll tillit til þeirra þar sem hnetur geta valdið hættulegum ofnæmisviðbrögðum.

Hnetulaus skóli þýðir að hvorki nemendur né starfsfólk kemur með hnetur í skólann.