Skólasetning 22. ágúst

Undirbúningur fyrir næsta skólaár er hafinn af fullum krafti og við hlökkum til að fá nemendur í skólann.

Skólasetning Víkurskóla verður mánudaginn 22. ágúst 2022:

Kl. 9 – 10. bekkur, mæting á sal

Kl. 10 – 9. bekkur, mæting á sal

Kl. 11 – 8. bekkur, mæting á sal