Súpufundur fyrir foreldra áttundu bekkja

Miðvikudaginn 5. október bjóðum við foreldrum í 8. bekk á súpufund í matsal skólans kl. 18-20.
Við ætlum að vera með stutta kynningu um skólann okkar og starfsmenn frá félagsmiðstöðinni verða líka á staðnum.
Við fáum svo hressandi erindi frá KVAN í lokin.
Til að gera sem hægstæðustu innkaupin biðjum við ykkur að skrá mætingu ykkar á súpufundinn hér fyrir neðan fyrir þriðjudaginn 4. okt.