Opið hús

11. og 12. október verður opið hús fyrir foreldra og nemendur í Víkurskóla, frá kl. 16-18 – þá verða allir kennarar til viðtals í stofum sínum.
Viðburðastjórnun verður með fjáröflun fyrir árshátíð nemenda þau ætla að bjóða upp á draugahús, aðgangseyrir 200 krónur, kaffi og kakó verður til sölu á 100 krónur sem er alveg kostaboð og svo verða seldir hlaup- og lakkríspokar á 1000 kr.
Hlökkum til að sjá sem flesta!