Valgreinar fyrir næsta skólaár

Við erum farin að huga að undirbúningi næsta skólaárs og hér gefur að líta þær valgreinar sem eru í boði fyrir nemendur.  Úrvalið er gríðarlegt og margt nýtt og skemmtilegt á boðstólum.  Við biðjum ykkur að skoða þetta með unglingnum ykkar og svo eftir páska velja nemendur, verðandi 10. bekkur velur sér fimm valgreinar og verðandi 9. bekkur fjórar valgreinar. Endilega skoðið úrvalið hér http://valgrein.online/