Foreldrafélag Víkurskóla
Almennar upplýsingar
Foreldrafélag er formlegur samstarfsvettvangur forráðamanna þar sem þeim gefst kostur á að ræða skólagöngu barna og hvaðeina sem snertir uppeldi og menntun. Félagið hefur unnið að ýmsum verkefnum með skólanum m.a. útihátíðum og skólaslitum.
Fréttir úr starfi
Víkurskóli tók þátt í Skólahreysti í gær og fylgdust um 160 nemendur og starfsfólk með okkar fólki og hvatt það áfram. Stemmningin var í einu orði sagt…
Nánar