Kennsluhættir

Í Víkurskóla verður lögð áhersla á að nemendur vinni saman þvert á árganga. Nemendum verður blandað saman í ákveðnum tímum í svokölluðum Uglum þar sem þeir vinna í lotum sem tengjast einhverju ákveðnu þema í hvert sinn.