27 ágú'21

Víkurskóli er hnetulaus skóli

Í Víkurskóla eru nemendur með bráðaofnæmi fyrir hnetum. Mikilvægt er að við tökum öll tillit til þeirra þar sem hnetur geta valdið hættulegum ofnæmisviðbrögðum. Hnetulaus skóli þýðir að hvorki nemendur né starfsfólk kemur með hnetur í skólann.

Nánar
19 ágú'21

Skólasetning

Skólasetning Víkurskóla fer fram mánudaginn 23. ágúst á sal skólans 9. bekkur  kl. 9; 8. bekkur   kl. 11; 10. bekkur    kl. 13

Nánar
11 jún'21

Útskrift 10. bekkjar

Þann 9. júní var fyrsta útskrift 10. bekkjar í Víkurskóla. Athöfnin var haldin á sal skólans og var mjög þröngt á þingi en allir gestir með grímur og í merktum sætum, allt samkvæmt sóttvarnarreglum. Athöfnin var hátíðleg í alla staði með tónlistaratriðum og ræðum. 10. bekk Víkuskóla 2020-2021 þökkum við samfylgdina og óskum þeim alls…

Nánar
24 mar'21

Skólahald fellur niður fram yfir páska

Í ljósi nýjustu frétta um hertar aðgerðir vegna Covid-19 verður skólanum lokað fram yfir páskaleyfi . Nemendur fara því í snemmbúið páskafrí þetta árið.  Boðað hefur verið til fundar með skólastjórum í kvöld og munum við upplýsa ykkur um leið og við vitum meira. Due to Covid-19 restriction Víkurskóli will be closed Thursday and Friday.…

Nánar
11 feb'21

Einn, einn, tveir dagurinn

Í dag,11. febrúar, er einn, einn, tveir dagurinn og er það dagur neyðarnúmersins 112. Neyðarnúmer er ekki bara númerið sem við höfum samband við þegar slys ber að höndum heldur er það einnig barnanúmerið og hægt að koma skilaboðum til barnaverndar í gegnum það. Áhersla neyðarnúmersins í dag er einmitt á barnavernd. Flestum börnum líður…

Nánar
21 jan'21

Sértækur íþrótta- og tómstundastyrkur

Vakin er athygli á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir grunnskólabörn sem búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru lægri en 740.000 kr. að meðaltali á mánuði á tímabilinu mars – júlí árið 2020. Um er að ræða sérstakt verkefni félags- og barnamálaráðherra í kjölfar Covid-19 faraldursins. Styrkurinn er veittur vegna barna…

Nánar
04 jan'21

Starf á nýju ári

Nú er komið nýtt ár, ný markmið og bólefni handan við hornið. Samkvæmt nýrri reglugerð megum við hefja skólastarf að nýju á morgun eins og við byrjuðum í haust, samkvæmt stundaskrá sem er í Mentor. Blöndun milli nemendahópa er leyfileg, list- og verkgreinar sem og valgreinar hefjast allar á morgun, þriðjudaginn 5. janúar. Nemendur mega…

Nánar