11 feb'21

Einn, einn, tveir dagurinn

Í dag,11. febrúar, er einn, einn, tveir dagurinn og er það dagur neyðarnúmersins 112. Neyðarnúmer er ekki bara númerið sem við höfum samband við þegar slys ber að höndum heldur er það einnig barnanúmerið og hægt að koma skilaboðum til barnaverndar í gegnum það. Áhersla neyðarnúmersins í dag er einmitt á barnavernd. Flestum börnum líður…

Nánar
21 jan'21

Sértækur íþrótta- og tómstundastyrkur

Vakin er athygli á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir grunnskólabörn sem búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru lægri en 740.000 kr. að meðaltali á mánuði á tímabilinu mars – júlí árið 2020. Um er að ræða sérstakt verkefni félags- og barnamálaráðherra í kjölfar Covid-19 faraldursins. Styrkurinn er veittur vegna barna…

Nánar
04 jan'21

Starf á nýju ári

Nú er komið nýtt ár, ný markmið og bólefni handan við hornið. Samkvæmt nýrri reglugerð megum við hefja skólastarf að nýju á morgun eins og við byrjuðum í haust, samkvæmt stundaskrá sem er í Mentor. Blöndun milli nemendahópa er leyfileg, list- og verkgreinar sem og valgreinar hefjast allar á morgun, þriðjudaginn 5. janúar. Nemendur mega…

Nánar
11 des'20

Plan næstu viku

Þá er komið plan fyrir síðustu vikuna fyrir jólafrí 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur

Nánar
04 des'20

Stundatöflur næstu viku

Hér eru stundatöflur næstu viku – fram að jólafríi verða nemendur í sínum umsjónarstofum og því er breyting á því hvar þau ganga inn í skólann 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur

Nánar
04 des'20

Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum Covid-19

Rannsóknir og greining standa fyrir rafrænum upplýsingafundi í samstarfi við sveitarfélögin, miðvikudaginn 9. desember kl. 14-15 Fundurinn fjallar um foreldrahlutverkið, líðan ungmenna og aðgerðir á tímum heimsfaraldurs. Fundurinn fer fram í formi fyrirlestra og hafa þátttakendur kost á að senda inn skriflegar fyrirspurnir gegnum vefspjall meðan á fundinum stendur. Með okkur verða Salvör Nordal umboðsmaður…

Nánar
26 nóv'20

Gul veðurviðvörun í dag og á morgun

English and Polish below Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27.nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri byggðum.…

Nánar