26 nóv'20

Gul veðurviðvörun í dag og á morgun

English and Polish below Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27.nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri byggðum.…

Nánar
25 nóv'20

Opinn foreldrafundur á netinu

Fimmtudaginn 26. nóvember verður opinn foreldrafundur Víkurskóla á Teams frá kl. 17-18. Stutt innlegg frá skólastjóra og svo verður opið fyrir fyrirspurnir. Slóðin á fundinn er hér: Click here to join the meeting

Nánar
21 nóv'20

Alþjóðlegur mannréttindadagur barna

Alþjóðlegur mannréttindadagur barna var á föstudag og af því tilefni var haldið skólaþing í Víkurskóla. Árgangar tóku fyrir mismunandi málaflokka. 8. bekkur var að skoða nærumhverfi sitt, það að vera í nýjum skóla og væntingar þeirra til hans og hvað þau gætu gert til að bæta samfélagið. 9. bekkur fékk fyrirlestur frá Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur…

Nánar
19 nóv'20

Íslenskuverðlaun unga fólksins

Á degi íslenskrar tungu eru Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík afhent þeim nemendum sem skara fram úr í íslensku. Sigurður Steinsson í 10.3 hlaut verðlaunin fyrir hönd Víkurskóla. Í umsögn íslenskukennara segir að Sigurður búi yfir djúpum skilningi og einstakri næmni þegar kemur að túlkun bókmennta. Hann hikar ekki við að fara ótroðnar slóðir,…

Nánar
03 nóv'20

Samkomutakmarkanir og börn – frá landlækni

Skólar og íþróttafélög skipuleggja sitt fyrirkomulag til að fara eftir fyrirmælum yfirvalda um takmarkanir á skólastarfi og samkomum, þ.m.t. fjöldatakmörkunum, rýmum og grímunotkun. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þessum ráðstöfunum. Gott er að hafa eftirfarandi í…

Nánar